Eyfirski safnadagurinn - Iðnaðarsafnið tekur þátt!

Viðburðurinn hóf göngu sína árið 2007 og hefur verið haldinn árlega síðan. Á þessum degi opna 20 söfn og sýningar við Eyjafjörð dyr sínar fyrir gestum og gangandi á sumardaginn fyrsta (23. apríl) undir heitinu Eyfirski 

Markmiðið er að vekja athygli á fjölda fróðlegra og forvitnilegra safna sem eru við Eyjafjörð. Enginn aðgangseyrir er að söfnunum á Eyfirska safnadeginum. Menningarráð Eyþings styrkir Eyfirska safnadaginn.

Opið verður á milli kl. 13 og 17