Velkomin á Iðnaðarsafnið -
safn fyrir alla fjölskylduna
Velkomin á Iðnaðarsafnið -
safn fyrir alla fjölskylduna
Velkomin á Iðnaðarsafnið -
safn fyrir alla fjölskylduna
Hér eru tenglar á fróðlegar greinar og annað áhugavert sem tengist Iðnaði á Íslandi
Iðnaðarsafnið á Akureyri býður fjölbreytta möguleika fyrir hópa í leit að menningarlegri afþreyingu og fræðslu.
Iðnaðarsafnið á Akureyri geymir muni sem tengjast iðnaði og iðnframleiðslu liðinna tíma allt frá smjörlíkisgerðarvélum, prentvélum og rennibekkjum til saumavéla og áhalda til úrsmíða. Hér er að finna fjölda tækja og véla úr “gömlu verksmiðjunum” sem notuð voru til framleiðslu á vörum eins og Saxbauta, Santos kaffi og Flóru smjörlíki, auk allskyns nytjahluta og iðnvarnings.