ASÍ 100 ára

Í tilefni þessara merku tímamóta verður Iðnaðarsafnið opið laugardaginn 12.  mars og sunnudaginn 13. mars frá kl. 13.00 til 16.00, báða dagana er aðgangur ókeypis. Iðnaðarsafnið er safn sem segir sögu hins vinnandi manns.