„Betur sjá augu en auga“ Þekkir þú hlutina?

Á efri hæð Iðnaðarsafnsins verða munir með órætt hlutverk til sýnis. Sama dag verða myndir af þessum gripum einnig birtar á Facebook-síðu safnsins https://www.facebook.com/Idnadarsafnid/.
Um að gera að skrifa ábendinar og athugasemdir við myndirnar og skapa þannig skemmtilega umræðu.

Opið frá 13-17

Heitt á könnunni!
Við minnum á að það er frítt inn á safnið fyrir 17 ára og yngri.