Iðnaðarsafnið á Akureyri.
Í tilefni þess og innilegu þakklæti til bæjarbúa fyrir stuðninginn, sem birtist í hlýjum kveðjum, símtölum síðustu daga og heimsóknum til okkar í umræðunni um rekstrarvanda safnsins, verður engin aðgangeyrir innheimtur af gestum safnsins um helgina.
Safnið verður opið laugardag n 4. mars og sunnudag 5. mars frá kl 13.00 til kl 16.00.
Ljósmyndir sem og lifandi myndir verða látnar rúlla á sjónvarpsskjáum safnsins.
Heitt á könnunni.

