Hollvinakaffi.

Hollvinakaffi Iðnaðarsafnsins verður að venju á föstudagsmorguninn 17. mars kl 10.00-12.00.
Eitthvað gott verður með kaffinu og við munum setja einhverja góða sýningu í gang í glæsilegu sjónvörpunum okkar.
Allir velkomnir.
Gæti verið mynd af innanhúss