Hollvinakaffi föstudag kl 10.00

Hollvinir athugið.
Kaffi kl 10.00 í fyrramálið. föstudag.
Kruðerí og glæsileg gömul kvikmynd frá árinu 1998 sýnd.
Allir velkomnir.