Hollvinakaffi Húna ll.
11.11.2022

Likan af glæsiskipinu Snæfelli EA 740 sem til er á Iðnaðarsafninu á Akureyri. Snæfellið var smíðað árið 1943 í skipasmíðastöð KEA og á næsta ári verða 80 ára frá því að skipið snerti sjó í fyrsta sinn.
Hollvinakaffi.
Hollvinakaffi Húna ll verður á morgun laugardaginn 12. nóvember kl 10.00 um borð í bátnum.
Sýndar verða aftur myndir sem teknar voru um borð í Snæfellinu EA 740 og nú er búið að nafngreina á þær.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hollvinafélag Húna ll.