Hollvinakaffi Iðnaðarsafnsins föstudaginn 2. desember kl 10.00

Hollvinakaffi.
 
Hollvinakaffi Iðnaðarsafnsins á morgunn, föstudaginn 2. desember kl 10.00. Sýnd verður mynd sem Trausti Halldórsson/Traustmynd tók s.l þriðjudag við undirritun samnings um smíði líkansins af Húna, sem og viðtal sem tekið var við Elvar Þór Antonssona líkanasmið.
Kaffi og kleinur.
Allir velkomnir.
Iðnaðarsafnið