Iðnaðarsafnið lokar vegna COVID-19
30.10.2020
Kæru safngestir.
Vegna aðstæðna í samfélaginu af völdum COVID-19 verður Iðnaðarsafnið á Akureyri lokað um óákveðin tíma. Lokunin tekur gildi frá og með laugardeginum 31. október. Með þessu viljum við sýna samfélagslega ábyrgð og samstöðu.