Jólakaffi Iðnaðarsafnsins

Iðnaðarsafnið á Akureyri býður í jólakaffi á Iðnaðarsafninu á morgun, laugardaginn 6. desember milli kl. 14 og 16.

 
Komdu og eigðu góða stund með okkur.
 
Frítt verður inn á safnið þennan dag.