Jólavöffluhollvinakaffi.

Jólahollvinakaffi Iðnaðarsafnsins verður haldið föstudaginn 16. desember frá kl 13.00 til 15.00.
Við ætlum að bjóða upp á rjómavöfflur með sultutaui og rjúkandi heitt súkkulaði fyrir gesti og gangandi.
Allir velkomnir.