KEA styrkir Iðnaðarsafnið

Í gær, fimmtudaginn 27. nóvember, veitti KEA styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóð KEA. Á meðal styrkþega var Iðnaðarsafnið sem fékk styrk að upphæð kr. 150.000. 

Styrkinn á að nota til að taka viðtöl við fyrrum starfsmenn KEA og Sambandsins og fleiri fyrirtækja um störf þeirra innan  fyrirtækjanna, vinnuandann og fleira er tengjast störfum þeirra innan fyrirtækjana.