Komdu og skoðað'í verkfærakassa- og kistur á Iðnaðarsafninu

Leyndardómsfullur verkfærakassi
Leyndardómsfullur verkfærakassi

 Gramsið byrjar í dag - Opnir verkfærakassar og kistur - Einnota mjaltahanskar á hendurnar í boði Lely Center Iceland :-)

Iðnaðarsafnið er opið alla daga frá 13-16 nema sunnu- og mánudaga
Ath: KEA-kortið gefur 300 kr. afslátt á aðgangseyri.
Starfsfólk Akureyrarbæjar fær tveir fyrir einn inn á safnið
Afsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja.
Verið velkomin!
Akureyrarbær, Norðurorka, Sjómannafélag Eyjafjarðar, Byggiðn - félag byggingamanna, Eining-Iðja og Nýja kaffibrennslan ehf. styrkja rekstur Iðnaðarsafnsins 2020 og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir!