Lokað laugardaginn 22. mars vegna ófærðar

Ákveðið hefur verið að hafa safnið lokað á morgun, laugardaginn 22. mars, vegna ófærðar að safninu. Hins vegar ef einhverjir eru ólmir að komast á safnið á morgun þá má alltaf hringja í síma 462-3600 og getur starfsmaður komið og opnað. Miðað er við ca 10 eða fleiri í hóp. 

Eigið góða helgi!