Nýr formaður í stjórn Iðnaðarsafnsins á Akureyri

Stjórn Iðnaðarsafnsins. F.v. Almar Alfreðsson, Jakob Tryggvason, Sóley Björk Stefánsdóttir, Þorstein…
Stjórn Iðnaðarsafnsins. F.v. Almar Alfreðsson, Jakob Tryggvason, Sóley Björk Stefánsdóttir, Þorsteinn E. Arnórsson og Heimir Kristinsson

Stjórnarfundur var haldinn á Iðnaðarsafninu í morgun. Nýr stjórnarformaður, Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi tók við embætti af Vilhjálmi Kristjánssyni, vélstjóra og kennara. Við þökkum Vilhjálmi fyrir vel unnin störf og bjóðum Sóleyju Björk velkomna til starfa.