Nýr formaður í stjórn Iðnaðarsafnsins á Akureyri
29.05.2019

Stjórn Iðnaðarsafnsins. F.v. Almar Alfreðsson, Jakob Tryggvason, Sóley Björk Stefánsdóttir, Þorsteinn E. Arnórsson og Heimir Kristinsson
Stjórnarfundur var haldinn á Iðnaðarsafninu í morgun. Nýr stjórnarformaður, Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi tók við embætti af Vilhjálmi Kristjánssyni, vélstjóra og kennara. Við þökkum Vilhjálmi fyrir vel unnin störf og bjóðum Sóleyju Björk velkomna til starfa.