Páskaopnun

Iðnaðarsafnið er opið alla páskadagana milli kl.13:00 og 15:00. Tvær örsýningar eru í gangi. Á Skírdag og Föstudaginn langa er sýninginn "Líkkistuskraut og kistugjafir" og á Páskdag og annan í páskum er sýningin "Annað lif "