Safnið lokað vegna samkomubanns

Iðnaðarsafnið á Akureyri
Iðnaðarsafnið á Akureyri

 

Iðnaðarsafninu hefur nú verið lokað vegna samkomubanns sem nú stendur yfir. Við minnum á að safnið er með Facebook-síðu: „Iðnaðarsafnið á Akureyri“. Einnig viljum við benda á millumerkið #safniðísófann þar sem ýmsar fróðlegar upplýsingar frá Akureysku safnastarfi er að finna.
Starfsfólk Iðnaðarsafnsins sendir hlýjar kveðjur og óskar ykkur heilla og hestaheilsu.