Síðasta sýningarhelgi
08.05.2014
Laugardaginn 10. maí n.k. er síðasta sýningarhelgi á sýningunni „Bjór í 25 ár.“ Þar er meðal annars að sjá 152 mismunandi umbúðir af flöskum og dósum. Elsta áfyllta flaskan er frá Öl og gosdrykkjaverksmiðju Akureyrar og er flaskan frá 1957 eða fyrr.