Síðasta sýningarhelgi á Gefjunar teppum og skipalíkönum

Nú fer hver að verða síðastur að koma og skoða gullfallegu ullarteppin frá Gefjun. Einnig förum við að taka niður sýninguna af skipalíkönum Gríms Karlssonar sem eru frábær smíði á 19 Eyfirskum skipum. Sjón er sögu ríkari af bæði teppasýningunni og af 19 skipalíkönum. Komið og rifjið upp gamlar minningar með okkur.

Nú fara fram skemmtilegar breytingar á safninu. Nýjir stórir munir að koma inn,auglýsum það síðar, mjög spennandi.