Sumaropnun á Iðnaðarsafninu

Frá 1. júní til 14. september verður safnið opið frá kl. 10:00 til 17:00 alla daga.

Safnið varðveitir blómlega iðnaðarsögu Akureyrar í formi véla, framleiðsluvöru, handverks, umbúða og ljósmynda svo eitthvað sé nefnt.

Verið hjartanlega velkomin!

Starfsfólk Iðnaðarsafnsins.