Teppasýning og sýning á skipalíkönum Gríms Karlssonar

Við höfum fengið til okkur fjöldann allan af teppum frá Gefjun. Þau eru til sýnis hér á efri hæð Iðnaðarsafnins. 

Einnig eru komin í hús 19 fögur skipalíkön eyfirska skipa eftir Grím Karlsson. Þau standa til sýnis á neðri hæð.