Þátttakandi í verkefninu Hreint og öruggt
16.02.2021
Iðnaðarsafnið er þátttakandi í verkefninu Hreint og öruggt. Þátttakan og birting merkisins á heimasíðunni er loforð til gesta safnsins um að sóttvörnum og þrifum sé sinnt af kostgæfni í allri starfsemi safnsins.
Safnið er nú með merki Hreint og öruggt í gagnagrunni Ferðamálastofu. Sjá m.a. á ferdalag.is