Við byggjum Húna aftur.

Við byggjum Húna ll aftur.
Á morgun, þriðjudaginn  29. nóvember verður með formlegum hætti skrifað undir samning um smíði líkans af bátnum Húna ll.
Undirskriftin fer fram við Wathnehúsið á Krókeyri fyrir framan Iðnaðarsafnið kl 14.00.
 
Kaffi og kleinur í Iðnaðarsafninu á eftir.
Iðnaðarsafnið á Akureyri
Hollvinir Húna ll