WindWorks tónlistarhátið í júlí
20.06.2022
Tónlistarhátíðin WindWorks fer fram dagana 20. til 28. júlí á Norðurlandi. Þetta er tónlistarhátíð helguð blásturshljóðfærum og mun eitt atriði hátíðarinnar fara fram á Iðnaðarsafninu.
23. júlí kl. 14:00 verður á safninu Dúó flautu og klarinets þar sem Kristín Ýr Jónsdóttir og Birkir Örn Hafsteinsson munu spila.