Velkomin į Išnašarsafniš - safn fyrir alla fjölskylduna

Iðnaðarsafnið á Akureyri geymir muni sem tengjast iðnaði og iðnframleiðslu liðinna tíma allt frá smjörlíkisgerðarvélum, prentvélum og rennibekkjum til saumavéla og áhalda til úrsmíða. Hér er að finna fjölda tækja og véla úr “gömlu verksmiðjunum” sem notuð voru til framleiðslu á vörum eins og Saxbauta, Santos kaffi og Flóru smjörlíki, auk allskyns nytjahluta og iðnvarnings. Á efri hæð safnsins er sýning á hinni víðtæku fata- og skóframleiðslu sem fram fór á Akureyri á liðinni öld. Hver man ekki eftir náttkjólunum frá Fatagerðinni Íris, Duffys gallabuxum, Skinnu mokkajökkum og Iðunnar skóm?

The Industry Museum is a small, homely, relaxing and interesting place where you can see machines, devices and products from the blooming industry in Akureyri, from the early 20th century until today. We also have displays from various private collections and also several examples of students final exam pieces from a variety of subjects. And an ever changing selection of items such as herring barrels, shoes, toys and variety of product packaging. In the 60's and 70's, this small town was self-sufficient in almost everything from food, cloth, construction, fisheries etc. The Museum of Industry is in constant development because the history of industry in Akureyri is ongoing. 

 

Almennir opnunartímar:

 

Vetraropnun:

15. september til 31. maí - laugardaga 14-16 

 

Sumaropnun: 1. júní til 14. september - alla daga milli kl. 10 og 17 

 

 

 

Skoðaðu Iðnaðarsafnið á Akureyri – safn fyrir alla fjölskylduna!

 

Nżjustu fréttir

 • Menningarminjadagar 2015

  Menningarminjadagar 2015 „arfur verk- og tæknimenningar“

  Frítt  verður inn á Iðnaðarsafnið þann 17. júní nk. Opið frá 10:00-17:00

  Gleðilega þjóðhátíð!

  http://www.europeanheritagedays.com/


 • Arfur verk- og tęknimenningar


  Minjastofnun Íslands hefur boðið Iðnaðarsafninu að taka þátt í menningarminjadögum sem haldnir eru um alla Evrópu, allt frá Rússlandi og Aserbaídsjan vestur yfir til Portúgals og norður til Noregs. Þetta er einn af stærstu menningarviðburðum heims, en gestafjöldi í álfunni allri hleypur á tugum milljóna. Ísland ætlar að vera með núna í ár, en þemað er „Industrial and Technical Heritage“, sem útleggst hjá okkur sem „arfur verk- og tæknimenningar.“ Lesa meira

 • Eyfirski safnadagurinn - Išnašarsafniš tekur žįtt!


  Viðburðurinn hóf göngu sína árið 2007 og hefur verið haldinn árlega síðan. Á þessum degi opna 20 söfn og sýningar við Eyjafjörð dyr sínar fyrir gestum og gangandi á sumardaginn fyrsta (23. apríl) undir heitinu Eyfirski safnadagurinn.

  Lesa meira

 • Pįskaopnun


  Opið verður á Iðnaðarsafninu á eftirfarandi tímum yfir páskana:

  Skírdagur frá kl. 13 til 17.

  Föstudagurinn langi frá kl. 13 til 17.

  Laugardagur frá kl. 13 til 17.

  Páskadagur frá kl. 13 til 17.

  Eins vil ég minna á að hægt er að hafa samband í síma 462 3600 ef um er að ræða hópa (ca 10 eða fleiri) sem vilja skoða safnið utan opnunartímans.  

  Gleðilega páska! 


 • Išnašarsafniš opnar į nż

  Næstkomandi laugardag, þann 7. febrúar, opnar Iðnaðarsafnið eftir allmiklar breytingar og lagfæringar á sýningaraðstöðunni. Þó verður ytri salur efri hæðar lokaður en um sinn. Eftirfarandi vísa á nokkuð vel við það sem til sýnis er.

  Lesa meira

Framsetning efnis

Mynd augnabliksins

hekluhusid_i_byggingu_001.jpg

Heimsóknir

Ķ dag: 7
Samtals: 537654

Dagatal

« Nóvember 2015 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930 

Könnun

Hefur žś heimsótt Išnašarsafniš?

Póstlistar


...
moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskrįning