Fréttir

Gleðileg jól

Iðnaðarsafnið á Akureyri óskar velunnurum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsælds komandi árs. Við vonum að við sjáum ykkur á safninu á nýju ári
Lesa meira

Lokað vegna breytinga til 7. febrúar

Iðnaðarsafnið verður lokað til 7. febrúar vegna margvíslegra breytinga. Á neðri hæðinni er verið bæta við og færa til sýningargripi, þar má t.d. nefna gripi frá Hárgreiðslustofunni Snyrtihúsið sf. sem var til húsa í Skipagötu 1 og er nú hætt starfsemi og eftirlét Iðnaðarsafninu marga gripi.
Lesa meira

Jólakaffi Iðnaðarsafnsins

Iðnaðarsafnið á Akureyri býður í jólakaffi á Iðnaðarsafninu á morgun, laugardaginn 6. desember milli kl. 14 og 16.
Lesa meira

KEA styrkir Iðnaðarsafnið

Í gær, fimmtudaginn 27. nóvember, veitti KEA styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóð KEA. Á meðal styrkþega var Iðnaðarsafnið sem fékk styrk að upphæð kr. 150.000.
Lesa meira

Starfið í vetur

Í vetur verður norðursalurinn á efri hæð Iðnaðarsafnsins lokaður vegna breytinga. Safnið verður opið eins og venjulega á laugardögum frá kl. 14.00 til 16.00
Lesa meira

Verksmiðjukrónikan

Leikfélag Hörgdæla sýnir um þessar mundir leikritið Verksmiðjukrónikan að Melum í Hörgársveit, eftir þær Stefaníu Elísabetu Hallbjörnsdóttur og Sögu Jónsdóttur sem einnig er leikstjóri. Leikritið gerist á Akureyri um 1940. Verkafólk á verksmiðjunum stendur í verkfallsbaráttu.
Lesa meira

Síðasta sýningarhelgi á Gefjunar teppum og skipalíkönum

Nú fer hver að verða síðastur að koma og skoða gullfallegu ullarteppin frá Gefjun.
Lesa meira

Gamlir hlutir sem eiga heima á safninu okkar

Við á safninu erum alltaf glöð þegar fólk kemur með gamla sögulega hluti til okkar á safnið. Innilegar þakkir til þeirra sem hafa gefið okkar skemmtilega og gagnlega hluti á safnið undanfarin ár. Endilega verið í sambandi við okkur ef að þið teljið ykkur luma á myndum, hlut eða hlutum sem þið teljið eiga heima á Iðnaðarsafninu.
Lesa meira

Iðnaðarsafnið hlýtur styrk.

EFLA hefur úthlutað í fjórða sinn úr samfélagssjóði sínum, en verkfræði- og ráðgjafarfyrirtækið stofnaði sjóðinn í tilefni af 40 ára afmæli sínu.
Lesa meira

Myndir af leikskólaferð Naustatjörn á Iðnaðarsafnið komnar á síðu Hollvinafélagsins.

Linkur að facebook síðunni má finna í frétt
Lesa meira