Fréttir

Vetraropnun

Síðasti dagur sumaropnunar er á morgun, föstudagurinn 14. september. Í vetur verður sú nýbreytni að opið verður alla daga, nema sunnudaga, frá 13 til 15. Þökkum gestum og starfsfólki kærlega fyrir sumarið
Lesa meira

Sjósókn fyrri ára - frítt á safnið 2. júní

Viðburður á Iðnaðarsafninu 2. júní vegna Menningarsárs Evrópu 2018.
Lesa meira

Sumaropnun á Iðnaðarsafninu

Frá 1. júní til 14. september verður safnið opið frá kl. 10:00 til 17:00 alla daga.
Lesa meira

Páskaopnun

Iðnaðarsafnið verður opið 29., 30. og 31. mars og páskadag frá 13 til 17. Verið velkomin.
Lesa meira

"Verksmiðjustúlkan Jana í Höfða"

Í tilefni af 100 ára afmælis fullveldis Íslands 2018 og 20 ára afmæli Iðnaðarsafnsins á Akureyri, verður sýningin "Verksmiðjustúlkan Jana í Höfða" opnuð á efri hæð safnsins laugardaginn 10. febrúar kl. 14.00.
Lesa meira

Gleðileg jól

Iðnaðarsafnið á Akureyri óskar velunnurum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsælds komandi árs. Við vonum að við sjáum ykkur á safninu á nýju ári.
Lesa meira

Vilt þú gerast hollvinur Iðnaðarsafnsins

Iðnaðarsafnið er sjálfseignarstofnun og eru stofnaðilar þess Eining-Iðja, Byggiðn – Félag byggingamanna, Akureyrarbær og Hollvinafélag Iðnaðarsafnsins. Fulltrúar þessara aðila skipa stjórn safnsins og bera ábyrgð á rekstri þess.
Lesa meira

Fullveldisafmælið á Akureyri

Í gær voru kynnt 100 verkefni sem verða á dagskrá aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands árið 2018. Kynningin var haldin í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík að viðstöddum fulltrúum verkefna af öllu landinu.
Lesa meira

Takk fyrir

Á síðasta degi sumaropnunar þakkar Iðnaðarsafnið kærlega fyrir sig. Starfsfólk, gestir, Hollvinir og aðrir styrktaraðilar; allir sem okkur hafa heimsótt, og/eöa lagt lið:
Lesa meira

Sumarsýningar Iðnaðarsafnsins

Lesa meira