Fréttir

"Verksmiðjustúlkan Jana í Höfða"

Í tilefni af 100 ára afmælis fullveldis Íslands 2018 og 20 ára afmæli Iðnaðarsafnsins á Akureyri, verður sýningin "Verksmiðjustúlkan Jana í Höfða" opnuð á efri hæð safnsins laugardaginn 10. febrúar kl. 14.00.
Lesa meira

Gleðileg jól

Iðnaðarsafnið á Akureyri óskar velunnurum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsælds komandi árs. Við vonum að við sjáum ykkur á safninu á nýju ári.
Lesa meira

Vilt þú gerast hollvinur Iðnaðarsafnsins

Iðnaðarsafnið er sjálfseignarstofnun og eru stofnaðilar þess Eining-Iðja, Byggiðn – Félag byggingamanna, Akureyrarbær og Hollvinafélag Iðnaðarsafnsins. Fulltrúar þessara aðila skipa stjórn safnsins og bera ábyrgð á rekstri þess.
Lesa meira

Fullveldisafmælið á Akureyri

Í gær voru kynnt 100 verkefni sem verða á dagskrá aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands árið 2018. Kynningin var haldin í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík að viðstöddum fulltrúum verkefna af öllu landinu.
Lesa meira

Takk fyrir

Á síðasta degi sumaropnunar þakkar Iðnaðarsafnið kærlega fyrir sig. Starfsfólk, gestir, Hollvinir og aðrir styrktaraðilar; allir sem okkur hafa heimsótt, og/eöa lagt lið:
Lesa meira

Sumarsýningar Iðnaðarsafnsins

Lesa meira

Páskaopnun

Iðnaðarsafnið er opið alla páskadagana milli kl.13:00 og 15:00. Tvær örsýningar eru í gangi. Á Skírdag og Föstudaginn langa er sýninginn "Líkkistuskraut og kistugjafir" og á Páskdag og annan í páskum er sýningin "Annað lif "
Lesa meira

Með THULE í hálfa öld

Næsta laugardag, 29. október, opnar örsýningin Með THULE í hálfa öld á Iðnaðarsafninu. Safnið er opið á laugardögum milli kl. 14:00 og 16:00 til 3. desember.
Lesa meira

Samningur við Einingu-Iðju

Í morgun var skrifað undir nýjan samning á milli Einingar-Iðju og Iðnaðarsafnsis á Akureyri um að félagið styrki safnið með framlagi, nú fyrir árin 2017 til 2019. Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju, og Þorsteinn E. Arnórsson, safnstjóri Iðnaðarsafnsins, skrifuðu undir samninginn.
Lesa meira

ASÍ 100 ára

Í tilefni þessara merku tímamóta verður Iðnaðarsafnið opið laugardaginn 12. mars og sunnudaginn 13. mars frá kl. 13.00 til 16.00, báða dagana er aðgangur ókeypis. Iðnaðarsafnið er safn sem segir sögu hins vinnandi manns.
Lesa meira