05.12.2014
Iðnaðarsafnið á Akureyri býður í jólakaffi á Iðnaðarsafninu á morgun, laugardaginn 6. desember milli kl. 14 og 16.
Lesa meira
28.11.2014
Í gær, fimmtudaginn 27. nóvember, veitti KEA styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóð KEA. Á meðal styrkþega var Iðnaðarsafnið sem fékk styrk að upphæð kr. 150.000.
Lesa meira
30.10.2014
Í vetur verður norðursalurinn á efri hæð Iðnaðarsafnsins lokaður vegna breytinga. Safnið verður opið eins og venjulega á laugardögum frá kl. 14.00 til 16.00
Lesa meira
30.10.2014
Leikfélag Hörgdæla sýnir um þessar mundir leikritið Verksmiðjukrónikan að Melum í Hörgársveit, eftir þær Stefaníu Elísabetu Hallbjörnsdóttur og Sögu Jónsdóttur sem einnig er leikstjóri. Leikritið gerist á Akureyri um 1940. Verkafólk á verksmiðjunum stendur í verkfallsbaráttu.
Lesa meira
04.09.2014
Nú fer hver að verða síðastur að koma og skoða gullfallegu ullarteppin frá Gefjun.
Lesa meira
22.08.2014
Við á safninu erum alltaf glöð þegar fólk kemur með gamla sögulega hluti til okkar á safnið. Innilegar þakkir til þeirra sem hafa gefið okkar skemmtilega og gagnlega hluti á safnið undanfarin ár. Endilega verið í sambandi við okkur ef að þið teljið ykkur luma á myndum, hlut eða hlutum sem þið teljið eiga heima á Iðnaðarsafninu.
Lesa meira
03.07.2014
EFLA hefur úthlutað í fjórða sinn úr samfélagssjóði sínum, en verkfræði- og ráðgjafarfyrirtækið stofnaði sjóðinn í tilefni af 40 ára afmæli sínu.
Lesa meira
01.07.2014
Linkur að facebook síðunni má finna í frétt
Lesa meira
06.06.2014
Sýning á skipalíkönum hér á neðri hæð safnsins.
We are now showing 19 beautiful shipmodels here at the Museum of Industry.
Lesa meira
05.06.2014
Við höfum fengið til okkur fjöldann allan af teppum frá Gefjun. Þau eru til sýnis hér á efri hæð Iðnaðarsafnins.
Einnig eru komin í hús 19 fögur skipalíkön eyfirska skipa eftir Grím Karlsson. Þau standa til sýnis á neðri hæð.
Lesa meira