Fréttir

Eyfirski safnadagurinn - Iðnaðarsafnið tekur þátt!

Viðburðurinn hóf göngu sína árið 2007 og hefur verið haldinn árlega síðan. Á þessum degi opna 20 söfn og sýningar við Eyjafjörð dyr sínar fyrir gestum og gangandi á sumardaginn fyrsta (23. apríl) undir heitinu Eyfirski safnadagurinn.
Lesa meira

Páskaopnun

Opið verður á Iðnaðarsafninu á eftirfarandi tímum yfir páskana: Skírdagur frá kl. 13 til 17. Föstudagurinn langi frá kl. 13 til 17. Laugardagur frá kl. 13 til 17. Páskadagur frá kl. 13 til 17.
Lesa meira

Iðnaðarsafnið opnar á ný

Næstkomandi laugardag, þann 7. febrúar, opnar Iðnaðarsafnið eftir allmiklar breytingar og lagfæringar á sýningaraðstöðunni. Þó verður ytri salur efri hæðar lokaður en um sinn. Eftirfarandi vísa á nokkuð vel við það sem til sýnis er.
Lesa meira

Saga starfsmannafélags Sambandsverksmiðjanna á Akureyri

Hafinn er ritun á sögu starfsmannafélags Sambandsverksmiðjanna á Akureyri í samstarfi við sögufélag Eyfirðinga. Saga félagsins mun koma út í áföngum sem greinar í næstu heftum af tímaritinu Súlum.
Lesa meira

Gleðileg jól

Iðnaðarsafnið á Akureyri óskar velunnurum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsælds komandi árs. Við vonum að við sjáum ykkur á safninu á nýju ári
Lesa meira

Lokað vegna breytinga til 7. febrúar

Iðnaðarsafnið verður lokað til 7. febrúar vegna margvíslegra breytinga. Á neðri hæðinni er verið bæta við og færa til sýningargripi, þar má t.d. nefna gripi frá Hárgreiðslustofunni Snyrtihúsið sf. sem var til húsa í Skipagötu 1 og er nú hætt starfsemi og eftirlét Iðnaðarsafninu marga gripi.
Lesa meira

Jólakaffi Iðnaðarsafnsins

Iðnaðarsafnið á Akureyri býður í jólakaffi á Iðnaðarsafninu á morgun, laugardaginn 6. desember milli kl. 14 og 16.
Lesa meira

KEA styrkir Iðnaðarsafnið

Í gær, fimmtudaginn 27. nóvember, veitti KEA styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóð KEA. Á meðal styrkþega var Iðnaðarsafnið sem fékk styrk að upphæð kr. 150.000.
Lesa meira

Starfið í vetur

Í vetur verður norðursalurinn á efri hæð Iðnaðarsafnsins lokaður vegna breytinga. Safnið verður opið eins og venjulega á laugardögum frá kl. 14.00 til 16.00
Lesa meira

Verksmiðjukrónikan

Leikfélag Hörgdæla sýnir um þessar mundir leikritið Verksmiðjukrónikan að Melum í Hörgársveit, eftir þær Stefaníu Elísabetu Hallbjörnsdóttur og Sögu Jónsdóttur sem einnig er leikstjóri. Leikritið gerist á Akureyri um 1940. Verkafólk á verksmiðjunum stendur í verkfallsbaráttu.
Lesa meira