Fréttir

Iðnaðarsafnið opnar eftir breytingar

Iðnaðarsafnið opnar laugardaginn 6. febrúar eftir breytingar og verður opið á laugardögum í vetur frá kl.14.00 til kl.16.00
Lesa meira

Jólakaffi og piparkökur

Iðnaðarsafnið á Akureyri býður upp á jólakaffi og piparkökur laugardaginn 5. desember nk. milli kl. 14 og 17.
Lesa meira

Menningarminjadagar 2015

Menningarminjadagar 2015 „arfur verk- og tæknimenningar“ Frítt verður inn á Iðnaðarsafnið þann 17. júní nk. Opið frá 10:00-17:00
Lesa meira

Arfur verk- og tæknimenningar

Minjastofnun Íslands hefur boðið Iðnaðarsafninu að taka þátt í menningarminjadögum sem haldnir eru um alla Evrópu, allt frá Rússlandi og Aserbaídsjan vestur yfir til Portúgals og norður til Noregs. Þetta er einn af stærstu menningarviðburðum heims, en gestafjöldi í álfunni allri hleypur á tugum milljóna. Ísland ætlar að vera með núna í ár, en þemað er „Industrial and Technical Heritage“, sem útleggst hjá okkur sem „arfur verk- og tæknimenningar.“
Lesa meira

Eyfirski safnadagurinn - Iðnaðarsafnið tekur þátt!

Viðburðurinn hóf göngu sína árið 2007 og hefur verið haldinn árlega síðan. Á þessum degi opna 20 söfn og sýningar við Eyjafjörð dyr sínar fyrir gestum og gangandi á sumardaginn fyrsta (23. apríl) undir heitinu Eyfirski safnadagurinn.
Lesa meira

Páskaopnun

Opið verður á Iðnaðarsafninu á eftirfarandi tímum yfir páskana: Skírdagur frá kl. 13 til 17. Föstudagurinn langi frá kl. 13 til 17. Laugardagur frá kl. 13 til 17. Páskadagur frá kl. 13 til 17.
Lesa meira

Iðnaðarsafnið opnar á ný

Næstkomandi laugardag, þann 7. febrúar, opnar Iðnaðarsafnið eftir allmiklar breytingar og lagfæringar á sýningaraðstöðunni. Þó verður ytri salur efri hæðar lokaður en um sinn. Eftirfarandi vísa á nokkuð vel við það sem til sýnis er.
Lesa meira

Saga starfsmannafélags Sambandsverksmiðjanna á Akureyri

Hafinn er ritun á sögu starfsmannafélags Sambandsverksmiðjanna á Akureyri í samstarfi við sögufélag Eyfirðinga. Saga félagsins mun koma út í áföngum sem greinar í næstu heftum af tímaritinu Súlum.
Lesa meira

Gleðileg jól

Iðnaðarsafnið á Akureyri óskar velunnurum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsælds komandi árs. Við vonum að við sjáum ykkur á safninu á nýju ári
Lesa meira

Lokað vegna breytinga til 7. febrúar

Iðnaðarsafnið verður lokað til 7. febrúar vegna margvíslegra breytinga. Á neðri hæðinni er verið bæta við og færa til sýningargripi, þar má t.d. nefna gripi frá Hárgreiðslustofunni Snyrtihúsið sf. sem var til húsa í Skipagötu 1 og er nú hætt starfsemi og eftirlét Iðnaðarsafninu marga gripi.
Lesa meira