11.04.2017
Iðnaðarsafnið
Iðnaðarsafnið er opið alla páskadagana milli kl.13:00 og 15:00. Tvær örsýningar eru í gangi. Á Skírdag og Föstudaginn langa er sýninginn "Líkkistuskraut og kistugjafir" og á Páskdag og annan í páskum er sýningin "Annað lif "
Lesa meira
26.10.2016
Iðnaðarsafnið
Næsta laugardag, 29. október, opnar örsýningin Með THULE í hálfa öld á Iðnaðarsafninu. Safnið er opið á laugardögum milli kl. 14:00 og 16:00 til 3. desember.
Lesa meira
21.10.2016
Iðnaðarsafnið
Í morgun var skrifað undir nýjan samning á milli Einingar-Iðju og Iðnaðarsafnsis á Akureyri um að félagið styrki safnið með framlagi, nú fyrir árin 2017 til 2019. Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju, og Þorsteinn E. Arnórsson, safnstjóri Iðnaðarsafnsins, skrifuðu undir samninginn.
Lesa meira
08.03.2016
Iðnaðarsafnið
Í tilefni þessara merku tímamóta verður Iðnaðarsafnið opið laugardaginn 12. mars og sunnudaginn 13. mars frá kl. 13.00 til 16.00, báða dagana er aðgangur ókeypis. Iðnaðarsafnið er safn sem segir sögu hins vinnandi manns.
Lesa meira
11.02.2016
Iðnaðarsafnið
Iðnaðarsafnið og Norðurorka skrifuðu í gær undir bakhjarlasamning til þriggja ára þar sem Norðurorka styður við Iðnaðarsafnið með veglegri fjárupphæð, eða kr. 1.000.000 á ári. Þar sem Iðnaðarsafnið er sjálfseignarstofnun og þarf sífellt leita leiða til að afla fjár til rekstar kemur þessi styrkur í góðar þarfir fyrir safnið.
Lesa meira
04.02.2016
Iðnaðarsafnið
Iðnaðarsafnið opnar laugardaginn 6. febrúar eftir breytingar og verður opið á laugardögum í vetur frá kl.14.00 til kl.16.00
Lesa meira
03.12.2015
Iðnaðarsafnið
Iðnaðarsafnið á Akureyri býður upp á jólakaffi og piparkökur laugardaginn 5. desember nk. milli kl. 14 og 17.
Lesa meira
15.06.2015
Menningarminjadagar 2015 „arfur verk- og tæknimenningar“
Frítt verður inn á Iðnaðarsafnið þann 17. júní nk. Opið frá 10:00-17:00
Lesa meira
12.05.2015
Minjastofnun Íslands hefur boðið Iðnaðarsafninu að taka þátt í menningarminjadögum sem haldnir eru um alla Evrópu, allt frá Rússlandi og Aserbaídsjan vestur yfir til Portúgals og norður til Noregs. Þetta er einn af stærstu menningarviðburðum heims, en gestafjöldi í álfunni allri hleypur á tugum milljóna. Ísland ætlar að vera með núna í ár, en þemað er „Industrial and Technical Heritage“, sem útleggst hjá okkur sem „arfur verk- og tæknimenningar.“
Lesa meira