22.08.2014
Við á safninu erum alltaf glöð þegar fólk kemur með gamla sögulega hluti til okkar á safnið. Innilegar þakkir til þeirra sem hafa gefið okkar skemmtilega og gagnlega hluti á safnið undanfarin ár. Endilega verið í sambandi við okkur ef að þið teljið ykkur luma á myndum, hlut eða hlutum sem þið teljið eiga heima á Iðnaðarsafninu.
Lesa meira
03.07.2014
EFLA hefur úthlutað í fjórða sinn úr samfélagssjóði sínum, en verkfræði- og ráðgjafarfyrirtækið stofnaði sjóðinn í tilefni af 40 ára afmæli sínu.
Lesa meira
01.07.2014
Linkur að facebook síðunni má finna í frétt
Lesa meira
06.06.2014
Sýning á skipalíkönum hér á neðri hæð safnsins.
We are now showing 19 beautiful shipmodels here at the Museum of Industry.
Lesa meira
05.06.2014
Við höfum fengið til okkur fjöldann allan af teppum frá Gefjun. Þau eru til sýnis hér á efri hæð Iðnaðarsafnins.
Einnig eru komin í hús 19 fögur skipalíkön eyfirska skipa eftir Grím Karlsson. Þau standa til sýnis á neðri hæð.
Lesa meira
08.05.2014
Laugardaginn 10. maí n.k. er síðasta sýningarhelgi á sýningunni „Bjór í 25 ár.“ Þar er meðal annars að sjá 152 mismunandi umbúðir af flöskum og dósum. Elsta áfyllta flaskan er frá Öl og gosdrykkjaverksmiðju Akureyrar og er flaskan frá 1957 eða fyrr.
Lesa meira
01.05.2014
Iðnaðarsafnið sendir öllum landsmönnum kveðju í tilefni af 1. maí - baráttudegi verkafólks
Lesa meira
29.04.2014
Laugardaginn 3. maí bjóða 17 söfn og sýningar við Eyjafjörð í heimsókn frá kl. 13-17, gestum sínum að kostnaðarlausu.
Lesa meira
16.04.2014
Félag málmiðnaðarmanna Akureyri afhenti sveinsbréf í Bifvélavirkjun og Málmsuðu laugardaginn 12 apríl.
Lesa meira
21.03.2014
Ákveðið hefur verið að hafa safnið lokað á morgun, laugardaginn 22. mars, vegna ófærðar að safninu. Hins vegar ef einhverjir eru ólmir að komast á safnið á morgun þá má alltaf hringja í síma 462-3600 og getur starfsmaður komið og opnað. Miðað er við ca 10 eða fleiri í hóp.
Eigið góða helgi!
Lesa meira